Lífið

Sveppi heillaði börnin - myndir

Sannkölluð hátíðarstemning var í Kringlunni í dag.
Sannkölluð hátíðarstemning var í Kringlunni í dag.

Eins og meðfylgjandi myndir sýna skapaðist sannkölluð jólastemning í Kringlunni þegar kveikt var á jólatrénu þar við hátíðlega athöfn í dag.

Frostrósir og Skólakór Kársness fluttu jólalög og Sveppi sá um að skemmta krökkunum og tendraði síðan ljósin á trénu með aðstoð jólasveina.

Sveppi vakti mikla lukku hjá yngri kynslóðinni.

Við sama tækifæri hófst formleg jólapakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Fjöldi barna mætti með innpakkaðar gjafir.

Jólin eru komin á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.