IE-deild karla: Enn eitt tapið hjá Grindavík Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2009 20:54 Það er farið að hitna undir Friðriki Ragnarssyni, þjálfara Grindavíkur. Mynd/Daníel Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Í kvöld tapaði liðið sínum þriðja leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki. Að þessu sinni töpuðu Grindvíkingar á heimavelli gegn Hamri. Hamarsmenn leiddu allan leikinn og lengstum með gott forskot. Það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að Grindvíkingar gerðu smá áhlaup en komust samt ekki nógu nálægt gestunum sem unnu óvæntan sigur. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Hamar 77-87 (29-41) Stig Grindavíkur: Þorleifur Ólafsson 32, Páll Axel Vilbergsson 11, Brenton Birmingham 10 (10 fráköst), Arnar Freyr Jónsson 8, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 6, Ómar Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Stig Hamars: Andre Dabney 34, Marvin Valdimarsson 21, Svavar Pálsson 12, Viðar Hafsteinsson 10, Páll Helgason 6, Oddur Ólafsson 2, Ragnar Nathanaelsson 2. FSu-Keflavíkur 63-75 (24-42) Stig FSu: Corey Lewis 20 (10 fráköst), Chris Caird 16, Dominic Baker 9, Jake Wyatt 8, Alexander Stewart 4, Orri Jónsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Ari Gylfason 1.Stig Keflavíkur: Rashon Clark 24 (12 fráköst). Sigurður Þorsteinsson 15 (10 fráköst), Gunnar Einarsson 14, Gunnar Stefánsson 6, Davíð Jónsson 6, Axel Margeirsson 3, Elentínus Margeirsson 3, Þröstur Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2. Snæfell-Fjölnir 109-79 (62-41) Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 32 (12 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 27, Sveinn Davíðsson 17, Jón Ólafur Jónsson 14 (11 fráköst), Kristján Andrésson 7, Emil Jóhannsson 7, Páll Helgason 3.Stig Fjölnis: Chris Smith 33 (13 fráköst), Garðar Sveinbjörnsson 11, Tómas Tómasson 10, Níels Dungal 8, Ægir Steinarsson 7, Magni Hafsteinsson 6, Arnþór Guðmundsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Í kvöld tapaði liðið sínum þriðja leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki. Að þessu sinni töpuðu Grindvíkingar á heimavelli gegn Hamri. Hamarsmenn leiddu allan leikinn og lengstum með gott forskot. Það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að Grindvíkingar gerðu smá áhlaup en komust samt ekki nógu nálægt gestunum sem unnu óvæntan sigur. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Hamar 77-87 (29-41) Stig Grindavíkur: Þorleifur Ólafsson 32, Páll Axel Vilbergsson 11, Brenton Birmingham 10 (10 fráköst), Arnar Freyr Jónsson 8, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 6, Ómar Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Stig Hamars: Andre Dabney 34, Marvin Valdimarsson 21, Svavar Pálsson 12, Viðar Hafsteinsson 10, Páll Helgason 6, Oddur Ólafsson 2, Ragnar Nathanaelsson 2. FSu-Keflavíkur 63-75 (24-42) Stig FSu: Corey Lewis 20 (10 fráköst), Chris Caird 16, Dominic Baker 9, Jake Wyatt 8, Alexander Stewart 4, Orri Jónsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Ari Gylfason 1.Stig Keflavíkur: Rashon Clark 24 (12 fráköst). Sigurður Þorsteinsson 15 (10 fráköst), Gunnar Einarsson 14, Gunnar Stefánsson 6, Davíð Jónsson 6, Axel Margeirsson 3, Elentínus Margeirsson 3, Þröstur Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2. Snæfell-Fjölnir 109-79 (62-41) Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 32 (12 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 27, Sveinn Davíðsson 17, Jón Ólafur Jónsson 14 (11 fráköst), Kristján Andrésson 7, Emil Jóhannsson 7, Páll Helgason 3.Stig Fjölnis: Chris Smith 33 (13 fráköst), Garðar Sveinbjörnsson 11, Tómas Tómasson 10, Níels Dungal 8, Ægir Steinarsson 7, Magni Hafsteinsson 6, Arnþór Guðmundsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira