Lífið

FÖGNUÐU NÝRRI ÆVISÖGU

Jón Karl Helgason (til hægri), sem skrifaði ævisögu Ragnars í Smára, ásamt Gunnari Sigurðssyni. fréttablaðið/pjetur
Jón Karl Helgason (til hægri), sem skrifaði ævisögu Ragnars í Smára, ásamt Gunnari Sigurðssyni. fréttablaðið/pjetur
Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson á dögunum til að fagna ævisögunni Mynd af Ragnari í Smára sem Jón Karl Helgason ritaði. Jón Karl hefur um árabil rannsakað líf Ragnars í Smára, sem var goðsögn í lifanda lífi. Hann var áberandi í íslensku menningarlífi um áratugaskeið og átti hann í góðu sambandi við helstu listamenn þjóðarinnar.
Viðar Hreinsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkurakademíunnar, og Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor mættu í útgáfuhófið.
Ívar Eric og Gunnar Ragnarsson voru á meðal gesta.


Rithöfundurinn Einar Kárason og blaðamaðurinn Kolbrún Bergþórsdóttir voru brosmild.
Útgefandinn Páll Valsson og Þorgerður Agla Magnúsdóttir fögnuðu ævisögunni um Ragnar í Smára.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.