Lífið

Fara saman í tónleikaferð

Ragnheiður gröndal Ragnheiður og Helgi Hrafn eru á leiðinni í tónleikaferð um Austurríki, Þýskaland og Sviss.
fréttablaðið/arnþór
Ragnheiður gröndal Ragnheiður og Helgi Hrafn eru á leiðinni í tónleikaferð um Austurríki, Þýskaland og Sviss. fréttablaðið/arnþór
Ragnheiður Gröndal og Helgi Hrafn Jónsson eru á leiðinni í tónleikaferð um Austurríki, Þýskaland og Sviss dagana 24. til 29. nóvember. Ferðin er farin á vegum Norðursins, sem vinnur að því að kynna íslenska tónlist í Þýskalandi og nágrenni. Fyrstu tónleikarnir verða í Zürich en þeir síðustu í Admiralspalast í Berlín, þar sem Ragnheiður er einmitt búsett. Hún er væntanleg til Íslands í byrjun desember þar sem hún mun kynna sína sjöttu plötu, Tregagás, sem kom út fyrir skömmu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.