Konur á rauðum sokkum hlaut Einarinn á Skjaldborg 2. júní 2009 05:00 Góð stemning myndaðist þegar boðið var til fiskiveislu í Sjóræningjahúsinu, þar sem Maja Ragnars og aðstoðarkokkar hennar fóru á kostum í eldhúsinu. Það ríkti góð stemning á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina þar sem hátíð íslenskra heimildarmynda, Skjaldborg, fór fram í þriðja sinn. Um þrjátíu heimildarmyndir voru sýndar á kvikmyndahátíðinni, bæði örstuttar og í fullri lengd, en á Skjaldborg er lagt upp með að sýna heimildarmyndir sem öðruvísi kæmu ekki fyrir augu almennings. Myndin Konur á rauðum sokkum eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2009, en í myndinni er saga einnar umdeildustu og litríkustu hreyfingar Íslandssögunnar sögð.Fólk tók vel til matar síns í Sjóræningjahúsinu.Grímur Hákonarson og Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmenn voru meðal gesta á Skjaldborg og létu sig ekki vanta í fiskiveisluna.Kynnir Skjaldborgar, Teitur Atlason, gaf gestum skýringar á dagskrá hátíðarinnar en um þrjátíu myndir voru sýndar.Kvikmyndagerðarmennirnir Dagur Kári og Ari Alexander voru hressir á Skjaldborg á Patreksfirði.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr sigurmyndinni, Konur á rauðum sokkum. Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Það ríkti góð stemning á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina þar sem hátíð íslenskra heimildarmynda, Skjaldborg, fór fram í þriðja sinn. Um þrjátíu heimildarmyndir voru sýndar á kvikmyndahátíðinni, bæði örstuttar og í fullri lengd, en á Skjaldborg er lagt upp með að sýna heimildarmyndir sem öðruvísi kæmu ekki fyrir augu almennings. Myndin Konur á rauðum sokkum eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2009, en í myndinni er saga einnar umdeildustu og litríkustu hreyfingar Íslandssögunnar sögð.Fólk tók vel til matar síns í Sjóræningjahúsinu.Grímur Hákonarson og Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmenn voru meðal gesta á Skjaldborg og létu sig ekki vanta í fiskiveisluna.Kynnir Skjaldborgar, Teitur Atlason, gaf gestum skýringar á dagskrá hátíðarinnar en um þrjátíu myndir voru sýndar.Kvikmyndagerðarmennirnir Dagur Kári og Ari Alexander voru hressir á Skjaldborg á Patreksfirði.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr sigurmyndinni, Konur á rauðum sokkum.
Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira