Lífið

Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum

„Falleg jólatónlist og góður félagsskapur," svaraði Unnur Birna þegar hún var spurð hvað kemur henni í hátíðarskap.
„Falleg jólatónlist og góður félagsskapur," svaraði Unnur Birna þegar hún var spurð hvað kemur henni í hátíðarskap.

„Jólin þegar amma heitin, Jórunn, var hjá okkur og kenndi öllum við borðhaldið að skála rétt og almennilega," svarar Unnur Birna Vilhjálmsdóttir aðspurð um eftirminnileg jól.

„En að hennar mati gerðum við hin þetta ekki alveg nógu „vel"," segir hún brosandi og heldur áfram:

„Við höfum skálað henni til heiðurs á hverju aðfangadagskvöldi síðan."

Sjá viðtalið í heild sinni við Unni Birnu á Jól.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.