Kristinn fyrstur yfir 15 metrana í þrístökki 7. febrúar 2009 21:45 FH-ingar eru fyrirferðarmiklir á meistaramótinu 30 ára gamalt Íslandsmet var slegið í dag þegar keppt var til úrslita í 12 greinum á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Kristinn Torfason úr FH bætti 30 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki þegar hann stökk 15,05 metra og varð með því fyrsti Íslendingurinn til að rjúfa 15 metra múrinn. Eldra metið átti Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR, en Kristinn bætti sinn besta árangur um hvorki meira né minna en 72 sentimetra í dag. Björn Margeirsson sigraði í 1500 metra hlaupi, í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni. Óðinn Björn Þorsteinsson FH sigraði örugglega í kúluvarpi, kastaði 17,75 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni bætti árangur sinn í kúlunni þegar hún sigraði í kvennaflokki, kastaði 14,19 metra. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ og Trausti Stefánsson FH sigruðu í 400 metra hlaupi. Ágústa Tryggvadóttir Selfossi sigraði í hástökki, Jóhanna Ingadóttir ÍR í langstökki og Börkur Smári Kristinsson ÍR í stangarstökki. Í 60 metra hlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, hljóp á 7,81 sekúndu. Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir ÍR varð önnur á 7,90 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, þriðja á 8,03 sekúndum. Mikil spenna var í 60 metra hlaupi karla. Tveir piltar úr Breiðabliki, þeir Magnús Valgeir Gíslason og Arnór Jónsson komu í mark á sama tíma, 7 sekúndum sléttum. Trausti Stefánsson úr FH varð þriðji á 7,01 sekúndu og Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni varð að gera sér fjórða sætið að góðu á 7,08 sekúndum. Innlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
30 ára gamalt Íslandsmet var slegið í dag þegar keppt var til úrslita í 12 greinum á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Kristinn Torfason úr FH bætti 30 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki þegar hann stökk 15,05 metra og varð með því fyrsti Íslendingurinn til að rjúfa 15 metra múrinn. Eldra metið átti Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR, en Kristinn bætti sinn besta árangur um hvorki meira né minna en 72 sentimetra í dag. Björn Margeirsson sigraði í 1500 metra hlaupi, í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni. Óðinn Björn Þorsteinsson FH sigraði örugglega í kúluvarpi, kastaði 17,75 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni bætti árangur sinn í kúlunni þegar hún sigraði í kvennaflokki, kastaði 14,19 metra. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ og Trausti Stefánsson FH sigruðu í 400 metra hlaupi. Ágústa Tryggvadóttir Selfossi sigraði í hástökki, Jóhanna Ingadóttir ÍR í langstökki og Börkur Smári Kristinsson ÍR í stangarstökki. Í 60 metra hlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, hljóp á 7,81 sekúndu. Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir ÍR varð önnur á 7,90 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, þriðja á 8,03 sekúndum. Mikil spenna var í 60 metra hlaupi karla. Tveir piltar úr Breiðabliki, þeir Magnús Valgeir Gíslason og Arnór Jónsson komu í mark á sama tíma, 7 sekúndum sléttum. Trausti Stefánsson úr FH varð þriðji á 7,01 sekúndu og Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni varð að gera sér fjórða sætið að góðu á 7,08 sekúndum.
Innlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira