Button býst ekki við titili í nótt 3. október 2009 18:28 Button hefur ekki unnið mót síðan í vor og Barrichello hefur sótt á hann upp á síððkastið. mynd: Getty Images Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira