Galdrakarlar spila breytt lög 21. nóvember 2009 06:00 mugison Tónlistarmaðurinn Mugison er á tónleikaferð um landið til að kynna sína nýjustu plötu. „Með þessa galdrakarla, Davíð, Adda, Guðna og Pétur, þarf maður að vera ansi lélegur að klúðra þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison um sína nýjustu plötu. Þar er að finna níu gömul lög eftir hann í nýjum útgáfum, þar á meðal Murr Murr, I Want You og Go Blind. Lögin spiluðu þeir félagar í breytum útgáfum á tónleikaferð sinni um heiminn til að fylgja eftir plötunni Mugiboogie. „Þetta voru vel yfir hundrað tónleikar á einhverju hálfu ári. Síðustu tvö ár höfum við túrað dálítið mikið og mér fannst svo gaman hvað lögin voru alltaf að breytast, sem er kannski eðlilegt þegar maður spilar svona mikið,“ segir Mugison. „Ég ákvað að kýla á þetta og skrásetja þetta, þannig að ég fór með strákunum í stúdíó og pantaði pizzur og bjór. Þetta var æðislegur dagur.“ Mugison er þessa dagana á tónleikaferð um landið til að kynna nýju plötuna ásamt gítargoðsögninni Björgvini Gíslasyni. „Það hefur gengið mjög vel. Það er frábært að fá að kynna Bjögga fyrir minni kynslóð sem þekkir hann kannski ekki nógu vel.“ Framundan hjá Mugison er að ljúka við gerð nýs hljóðfæris, sem hann er einmitt að prufukeyra á tónleikaferðinni. Á næsta ári eru síðan væntanlegar tvær plötur frá honum. Önnur þeirra er sungin á íslensku en hin er tilraunakennd þar sem nýja hljóðfærið kemur við sögu. - fb Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Með þessa galdrakarla, Davíð, Adda, Guðna og Pétur, þarf maður að vera ansi lélegur að klúðra þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison um sína nýjustu plötu. Þar er að finna níu gömul lög eftir hann í nýjum útgáfum, þar á meðal Murr Murr, I Want You og Go Blind. Lögin spiluðu þeir félagar í breytum útgáfum á tónleikaferð sinni um heiminn til að fylgja eftir plötunni Mugiboogie. „Þetta voru vel yfir hundrað tónleikar á einhverju hálfu ári. Síðustu tvö ár höfum við túrað dálítið mikið og mér fannst svo gaman hvað lögin voru alltaf að breytast, sem er kannski eðlilegt þegar maður spilar svona mikið,“ segir Mugison. „Ég ákvað að kýla á þetta og skrásetja þetta, þannig að ég fór með strákunum í stúdíó og pantaði pizzur og bjór. Þetta var æðislegur dagur.“ Mugison er þessa dagana á tónleikaferð um landið til að kynna nýju plötuna ásamt gítargoðsögninni Björgvini Gíslasyni. „Það hefur gengið mjög vel. Það er frábært að fá að kynna Bjögga fyrir minni kynslóð sem þekkir hann kannski ekki nógu vel.“ Framundan hjá Mugison er að ljúka við gerð nýs hljóðfæris, sem hann er einmitt að prufukeyra á tónleikaferðinni. Á næsta ári eru síðan væntanlegar tvær plötur frá honum. Önnur þeirra er sungin á íslensku en hin er tilraunakennd þar sem nýja hljóðfærið kemur við sögu. - fb
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira