Idol-Lísu langar til að semja eigin tónlist 9. maí 2009 11:45 „Mig langar að syngja eins mikið og ég get og jafnvel að semja mína eigin tónlist," segir Guðrún Lísa Einarsdóttir, oftast kölluð Lísa, sem féll úr Idol-söngvakeppninni í undanúrslitaþætti á Stöð 2 í gærkvöldi. Kynnarnir Simmi og Jói ræddu við Lísu í þætti sínum á Bylgjunni í morgun. Létt var Lísu sem tók úrslitunum ekki illa. Það verða söngkonurnar Anna Hlín Seculic úr Hafnarfirði og Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir frá Djúpavogi sem keppa í úrslitaþætti Idolsins næsta föstudag. Þema þáttarins í gærkvöldi voru júrovisjon-lög sem þýddi að keppendurnir þrír sungu lög úr söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Lísa söng lögin Open your Heart og My Number One. Það virtist koma dómurunum þremur á óvart að Lísa skyldi falla út, enda höfðu þeir gefið henni betri dóma fyrir söng sinn en Hröfnu. Björn Jörundur sagði beinlínis að hann hefði talið að Hrafna myndi detta út, úrslitin hefði því komið sér á óvart. „Ég þarf að fara að kíkja á þetta allt saman núna," sagði Lísa kímin aðspurð af því hvort að hún hefði umboðsmann, en mágur hennar er sjálfur umboðsmaður Íslands, Einar Bárðarson. Idol Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Sjá meira
„Mig langar að syngja eins mikið og ég get og jafnvel að semja mína eigin tónlist," segir Guðrún Lísa Einarsdóttir, oftast kölluð Lísa, sem féll úr Idol-söngvakeppninni í undanúrslitaþætti á Stöð 2 í gærkvöldi. Kynnarnir Simmi og Jói ræddu við Lísu í þætti sínum á Bylgjunni í morgun. Létt var Lísu sem tók úrslitunum ekki illa. Það verða söngkonurnar Anna Hlín Seculic úr Hafnarfirði og Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir frá Djúpavogi sem keppa í úrslitaþætti Idolsins næsta föstudag. Þema þáttarins í gærkvöldi voru júrovisjon-lög sem þýddi að keppendurnir þrír sungu lög úr söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Lísa söng lögin Open your Heart og My Number One. Það virtist koma dómurunum þremur á óvart að Lísa skyldi falla út, enda höfðu þeir gefið henni betri dóma fyrir söng sinn en Hröfnu. Björn Jörundur sagði beinlínis að hann hefði talið að Hrafna myndi detta út, úrslitin hefði því komið sér á óvart. „Ég þarf að fara að kíkja á þetta allt saman núna," sagði Lísa kímin aðspurð af því hvort að hún hefði umboðsmann, en mágur hennar er sjálfur umboðsmaður Íslands, Einar Bárðarson.
Idol Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Sjá meira