Lífið

Jóladagatal Norræna hússins

Glugginn opnaður Á hverjum degi er einn gluggi í jóladagatalinu í Norræna húsinu opnaður og kemur þá í ljós hvaða listamaður treður upp.Fréttablaðið/Anton
Glugginn opnaður Á hverjum degi er einn gluggi í jóladagatalinu í Norræna húsinu opnaður og kemur þá í ljós hvaða listamaður treður upp.Fréttablaðið/Anton
Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er jóladagatal Norræna hússins opnað daglega, nánar tiltekið í hádeginu klukkan 12.34, og kemur þá í ljós hvað er í boði þann daginn. Fjöldi listamanna hefur þegar komið fram, en þeir sem eiga eftir að troða þar upp fram að jólum eru Eivör Pálsdóttir, Erna Ómarsdóttir, Agent Fresco, Hjaltalín, Wonder Brass, Jógvan og Friðrik Ómar. Aðgangur er ókeypis og er gestum boðið upp á piparkökur og norrænt jólaglögg. - ag
Dansatriði Darí Darí dansflokkurinn tróð upp í Norræna húsinu í hádeginu á fimmtudag,
Jólastemning Gestir gæddu sér á piparkökum og norrænu jólaglöggi á meðan þeir horfðu á dansatriðið.


Fjölbreytt dagskrá Fjöldi listamanna hefur komið fram í tengslum við jóladagatalið og er spennandi dagskrá fram undan til jóla.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.