Lífið

Síðustu sýningar

Fjölskylduverk Síðustu sýningar á leikritinu Fyrir framan annað fólk eru fram undan.
Fjölskylduverk Síðustu sýningar á leikritinu Fyrir framan annað fólk eru fram undan.
Leikritið Fyrir framan annað fólk fékk prýðisgóðar viðtökur þegar það var frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í haust. Fram undan eru hins vegar þrjár síðustu sýningarnar. Um helgina verða tvær sýningar, ein á laugardagskvöld en hin á sunnudagskvöld og síðasta sýning er síðan laugardaginn 5. desember.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.