Hreindýrasteik með púrtvín og villisveppasósu 10. mars 2009 00:01 Hreindýra steik með púrtvín og villisveppasósu t.d 1 stk innralæri 5-6 greinar garðblóðberg c.a 30 Rifsber c.a 10 stk Einiber c.a 2 msk saxað ferskt RósmarinKjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, restin af kryddinu er sett á pönnuna. Kjötið er sett í elfast mót, c.a 5-6 greinar af garðblóðbergi er sett í kringum og ofaná kjötið. Rósmarinið er sett í mótið ásamt rifsberjum og einiberjum. (Best er að setja kjötið inní ofninn á sömu pönnu og steikingin fór fram á). Setjið inní 180°heitan ofninn í c.a 20 mín, (kjarnhiti 54°) látið svo kjötið standa í c.a 10 mín áður en það er skorið.Sósac.a 28 gr af þurkuðum villisveppum (1 poki) 1-2 stk shallotulaukur 1 ½ dl púrtvín 3 dl villibráðasoð 1-3 dl rjómi títuberjasulta gráðosturSetjið sveppina í bleyti. Saxið laukinn mjög smátt og steikið í olíu, hellið púrtvíni og soði saman við og sjóðið niður um helming setjið sveppina saman við ásamt rjómanum, sjóðið mjög rólega í c.a 5 mín og kryddið með salt og pipar. Gott er að láta sósuna standa svona í c.a 10-15 mín til að fá meiri kraft úr sveppunum. Áður er sósan er borinn fram er hún hituð aftur upp, setjið þá sultu og gráðost saman við eftir smekk og smakkið til. Þykkið með smá maisena mjöli ef vill.Vín með aðalrétt: Torres Mas la Plana, algert eðalvín, mjúk og kröftugur cabernet sauvignon. Flaggskip Torres fjölskyldunnar, og margverðlaunað vín. Vínið sem sló út frönsku boltana í frægri blindsmökkun sem haldin var í París og kom þar með Spænskum vínum á kortið. Dökkur og djúpur rúbínrauður litur. Ilmur sem er mjög fjölþættur og nær yfir s.s. rauð smáber, grænmeti, krydd, reyk og fleira sem gefur víninu sterka eiginleika. Eftir fyrstu snertingu við silkimjúkt vínið ræðst tannín til atlögu með dýpt, mýkt og fjölbreytileika. Frábær þroskun og mjög langvarandi eftirbragð.Glös: Burgundy eða Magnum. Hreindýrakjöt Jói Fel Sósur Uppskriftir Mest lesið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hreindýra steik með púrtvín og villisveppasósu t.d 1 stk innralæri 5-6 greinar garðblóðberg c.a 30 Rifsber c.a 10 stk Einiber c.a 2 msk saxað ferskt RósmarinKjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, restin af kryddinu er sett á pönnuna. Kjötið er sett í elfast mót, c.a 5-6 greinar af garðblóðbergi er sett í kringum og ofaná kjötið. Rósmarinið er sett í mótið ásamt rifsberjum og einiberjum. (Best er að setja kjötið inní ofninn á sömu pönnu og steikingin fór fram á). Setjið inní 180°heitan ofninn í c.a 20 mín, (kjarnhiti 54°) látið svo kjötið standa í c.a 10 mín áður en það er skorið.Sósac.a 28 gr af þurkuðum villisveppum (1 poki) 1-2 stk shallotulaukur 1 ½ dl púrtvín 3 dl villibráðasoð 1-3 dl rjómi títuberjasulta gráðosturSetjið sveppina í bleyti. Saxið laukinn mjög smátt og steikið í olíu, hellið púrtvíni og soði saman við og sjóðið niður um helming setjið sveppina saman við ásamt rjómanum, sjóðið mjög rólega í c.a 5 mín og kryddið með salt og pipar. Gott er að láta sósuna standa svona í c.a 10-15 mín til að fá meiri kraft úr sveppunum. Áður er sósan er borinn fram er hún hituð aftur upp, setjið þá sultu og gráðost saman við eftir smekk og smakkið til. Þykkið með smá maisena mjöli ef vill.Vín með aðalrétt: Torres Mas la Plana, algert eðalvín, mjúk og kröftugur cabernet sauvignon. Flaggskip Torres fjölskyldunnar, og margverðlaunað vín. Vínið sem sló út frönsku boltana í frægri blindsmökkun sem haldin var í París og kom þar með Spænskum vínum á kortið. Dökkur og djúpur rúbínrauður litur. Ilmur sem er mjög fjölþættur og nær yfir s.s. rauð smáber, grænmeti, krydd, reyk og fleira sem gefur víninu sterka eiginleika. Eftir fyrstu snertingu við silkimjúkt vínið ræðst tannín til atlögu með dýpt, mýkt og fjölbreytileika. Frábær þroskun og mjög langvarandi eftirbragð.Glös: Burgundy eða Magnum.
Hreindýrakjöt Jói Fel Sósur Uppskriftir Mest lesið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira