Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2009 22:21 Frá leik Njarðvíkur og KR síðasta vetur. Mynd/Anton Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Liðin buðu upp á afbrags sóknarleik i fyrsta leikhluta, þar sem að liðin skiptust á að hafa forystuna. Jafnt var eftir fyrsta leikhluta, 25-25. Tommy Jonhson og Guðmundur Jónsson sáu um stiga skorun fyrir sín líð í upphafi leiks. Semaj Inge var frábær í fyrstu tveimur leikhlutunum sem og Fannar Ólafsson sem pakkaði Friðriki Stefánssyni saman. Jóhann Ólafsson átti einnig fínar rispur fyrir heimamenn. Páll Kristinsson lenti snemma leiks í villuvandræðum og var því mikið utan vallar sem virtist há heimamönnum í baráttunni undir körfunni. Staðan í leikhlé var jöfn, 41-41. Heimamenn voru sjálfum sér verstir í upphafi þriðja leikhluta. Þeir misstu boltann í þrígang til KR-inga sem nýttu sér það auðveldlega og skyndilega voru meistararnir komnir með undirtökin. Fátt virtist benda til þess að KR-ingar færu tómhentir heim. Staðan þegar einn leikhluti var eftir, 54-56. Gestirnir misstu þráðinn og virtist sem að hávaðinn og spennan í Ljónagryfjunni færi með þá. Klaufavillur, lélegur sóknarleikur og einstæklingsframtök voru það sem gerði útslagið. Á meðan gengu Njarðvíkingar á bragðið og kláruðu dæmið í miklum baráttuleik. Lokatölur, 76-68, Njarðvík í vil. Jóhann Ólafsson og Rúnar Ingi Erlingsson fóru mikinn fyrir heimamenn í loka leikhlutanum, skoruðu mikilvægar körfur og rifu upp stemninguna Njarðvíkurmegin í húsinu. Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Liðin buðu upp á afbrags sóknarleik i fyrsta leikhluta, þar sem að liðin skiptust á að hafa forystuna. Jafnt var eftir fyrsta leikhluta, 25-25. Tommy Jonhson og Guðmundur Jónsson sáu um stiga skorun fyrir sín líð í upphafi leiks. Semaj Inge var frábær í fyrstu tveimur leikhlutunum sem og Fannar Ólafsson sem pakkaði Friðriki Stefánssyni saman. Jóhann Ólafsson átti einnig fínar rispur fyrir heimamenn. Páll Kristinsson lenti snemma leiks í villuvandræðum og var því mikið utan vallar sem virtist há heimamönnum í baráttunni undir körfunni. Staðan í leikhlé var jöfn, 41-41. Heimamenn voru sjálfum sér verstir í upphafi þriðja leikhluta. Þeir misstu boltann í þrígang til KR-inga sem nýttu sér það auðveldlega og skyndilega voru meistararnir komnir með undirtökin. Fátt virtist benda til þess að KR-ingar færu tómhentir heim. Staðan þegar einn leikhluti var eftir, 54-56. Gestirnir misstu þráðinn og virtist sem að hávaðinn og spennan í Ljónagryfjunni færi með þá. Klaufavillur, lélegur sóknarleikur og einstæklingsframtök voru það sem gerði útslagið. Á meðan gengu Njarðvíkingar á bragðið og kláruðu dæmið í miklum baráttuleik. Lokatölur, 76-68, Njarðvík í vil. Jóhann Ólafsson og Rúnar Ingi Erlingsson fóru mikinn fyrir heimamenn í loka leikhlutanum, skoruðu mikilvægar körfur og rifu upp stemninguna Njarðvíkurmegin í húsinu.
Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum