Eins og tvær doktorsritgerðir 21. desember 2009 04:00 Jónas hefur sent frá sér bókina Bíósaga Bandaríkjanna sem hann byrjaði að skrifa árið 2000.mynd/Christian Tuempling „Ég held að það liggi um þrjú þúsund heimildir til grundvallar þessari bók. Þetta er heimildarvinna á við tvær doktorsritgerðir,“ segir Jónas Knútsson, sem sendi á dögunum frá sér Bíósögu Bandaríkjanna. Jónas hóf vinnu við bókina árið 2000 og síðan þá gríðarlegur tími farið í verkefnið. „Þetta var eiginlega stórslys. Ég hafði áður samið fjórar greinar um kvikmyndasögu Þýskalands fyrir Moggann. Fyrst ég var búsettur í Bandaríkjunum fannst mér gráupplagt að fara í bíósögu Bandaríkjanna,“ segir hann. „Þetta er eiginlega verkefni sem fer úr böndunum og er miklu stærra að sniðum en maður gerir sér grein fyrir. Maður áttaði sig á því að maður veit miklu minna um bíósögu Bandaríkjanna en maður heldur. Þetta er stór og mikil saga sem býr þarna að baki.“ Jónas er mikill kvikmyndaáhugamaður og er með BA-gráðu frá New York-háskólanum í kvikmyndaleikstjórn og kvikmyndafræðum. Hann hefur meðal annars gert heimildarmynd um Sverri Stormsker sem var sýnd í Sjónvarpinu. Hann er einnig með háskólapróf í latínu og hefur unnið mikið sem þýðandi. Jónas vonast til að Bíósagan verði þýdd á erlend tungumál, enda hefur slík saga ekki áður verið tekin saman með þessum hætti síðan 1950. Alls eru 350 blaðsíður í bókinni og 600 ljósmyndir. „Hún er hugsuð sem uppflettirit sem menn grípa í á góðri stundu,“ segir Jónas, sem sjálfur er mikill Gög og Gokke-aðdáandi. - fb Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
„Ég held að það liggi um þrjú þúsund heimildir til grundvallar þessari bók. Þetta er heimildarvinna á við tvær doktorsritgerðir,“ segir Jónas Knútsson, sem sendi á dögunum frá sér Bíósögu Bandaríkjanna. Jónas hóf vinnu við bókina árið 2000 og síðan þá gríðarlegur tími farið í verkefnið. „Þetta var eiginlega stórslys. Ég hafði áður samið fjórar greinar um kvikmyndasögu Þýskalands fyrir Moggann. Fyrst ég var búsettur í Bandaríkjunum fannst mér gráupplagt að fara í bíósögu Bandaríkjanna,“ segir hann. „Þetta er eiginlega verkefni sem fer úr böndunum og er miklu stærra að sniðum en maður gerir sér grein fyrir. Maður áttaði sig á því að maður veit miklu minna um bíósögu Bandaríkjanna en maður heldur. Þetta er stór og mikil saga sem býr þarna að baki.“ Jónas er mikill kvikmyndaáhugamaður og er með BA-gráðu frá New York-háskólanum í kvikmyndaleikstjórn og kvikmyndafræðum. Hann hefur meðal annars gert heimildarmynd um Sverri Stormsker sem var sýnd í Sjónvarpinu. Hann er einnig með háskólapróf í latínu og hefur unnið mikið sem þýðandi. Jónas vonast til að Bíósagan verði þýdd á erlend tungumál, enda hefur slík saga ekki áður verið tekin saman með þessum hætti síðan 1950. Alls eru 350 blaðsíður í bókinni og 600 ljósmyndir. „Hún er hugsuð sem uppflettirit sem menn grípa í á góðri stundu,“ segir Jónas, sem sjálfur er mikill Gög og Gokke-aðdáandi. - fb
Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira