Mark Webber áfram hjá Red Bull 23. júlí 2009 14:33 Mark Webber lagði ýmislegt á sig í endurhæfingu eftir að hann fótbrotnaði í vetur. mynd: kappakstur.is Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira