Mark Webber áfram hjá Red Bull 23. júlí 2009 14:33 Mark Webber lagði ýmislegt á sig í endurhæfingu eftir að hann fótbrotnaði í vetur. mynd: kappakstur.is Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira