Beðið er ársuppgjöra Sparisjóðsins í Keflavík, Byrs og SPRON áður en viðræður halda áfram um sameiningu þeirra. Viðræðurnar þar sem kannaður hefur verið grundvöllur fyrir sameiningu hafa staðið frá í desember.
„Tímaáætlanir sem gerðar voru í upphafi viðræðnanna munu ekki nást meðal annars vegna aðstæðna í íslensku efnahagslífi," segir í tilkynningu.
Gert var ráð fyrir niðurstöðu á fyrstu vikum þessa árs. „Engar nýjar tímasetningar liggja fyrir um framhaldið." - óká
Viðræður halda áfram

Mest lesið

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent


Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent


Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent

Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent
Viðskipti erlent

Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura
Viðskipti innlent