Háspenna eftir fyrsta æfingadaginn 16. október 2009 19:51 Fernando Alonso var fljótastur allra á seinni æfingunni í dag. mynd: getty images Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna. Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna.
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira