FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið 19. júní 2009 15:41 Max Mosley umvafinn fréttamönnum á Silverstone brautinni í dag. mynd: AFP Nordic Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira