Hamilton afskrifar titilmöguleka sína 6. júní 2009 16:57 Lewis Hamilton er ekki sáttur við gengi McLaren. McLaren reið ekki feistum hesti frá tímatökunni í Istanbúl í dag. Lewis Hamilton er sextándi á ráslínu og Heikki Kovalainen fjórtándi. "Staða okkar kemur mér á óvart, ég hélt að þetta myndi ganga betur og þetta var ágætt hjá okkur í gær. Við vorum ekki fljótastir en meðal tíu fremstu. En eftir því sem gripið jókst í brautinni, því verra gekk okkur", sagði Hamilton í dag. "Við breyttum uppstillingu bílsins fyrir tímatökuna og tókum mið af fyrstu æfingu föstudags, en það reyndust mistök. Bíllinn var út um alla braut. Ég náði ekki góðum hring og því fór sem fór. Ég get ekki sagt í dag að ég geti unnið tíu næstu mót og við lögum bílinn. Við verðum bara að huga að næsta ári og gæta þessa að við gerum ekki sömu mistök í hönnun og smíði bílsins og í ár", sagði Hamilton. Nánast engar líkur eru á þvi að Hamilton geti varið meistaratitilinn á árinu: Jenson Button er með 16 stiga forskot í stigakeppni ökumanna og Rubens Barrichello er annar á undan Sebastian Vettel. Þessir þrír ökumenn eru þrír fremstu ökumennirnir á ráslínu í kappakstrinum í Istanbúl á morgun. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag. Þá verður sýnt það besta úr mótinu í þættinum Endmarkið kl. 14.15 og 22:00 á sunnudagskvöld. Sjá meira um Hamilton Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Sjá meira
McLaren reið ekki feistum hesti frá tímatökunni í Istanbúl í dag. Lewis Hamilton er sextándi á ráslínu og Heikki Kovalainen fjórtándi. "Staða okkar kemur mér á óvart, ég hélt að þetta myndi ganga betur og þetta var ágætt hjá okkur í gær. Við vorum ekki fljótastir en meðal tíu fremstu. En eftir því sem gripið jókst í brautinni, því verra gekk okkur", sagði Hamilton í dag. "Við breyttum uppstillingu bílsins fyrir tímatökuna og tókum mið af fyrstu æfingu föstudags, en það reyndust mistök. Bíllinn var út um alla braut. Ég náði ekki góðum hring og því fór sem fór. Ég get ekki sagt í dag að ég geti unnið tíu næstu mót og við lögum bílinn. Við verðum bara að huga að næsta ári og gæta þessa að við gerum ekki sömu mistök í hönnun og smíði bílsins og í ár", sagði Hamilton. Nánast engar líkur eru á þvi að Hamilton geti varið meistaratitilinn á árinu: Jenson Button er með 16 stiga forskot í stigakeppni ökumanna og Rubens Barrichello er annar á undan Sebastian Vettel. Þessir þrír ökumenn eru þrír fremstu ökumennirnir á ráslínu í kappakstrinum í Istanbúl á morgun. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag. Þá verður sýnt það besta úr mótinu í þættinum Endmarkið kl. 14.15 og 22:00 á sunnudagskvöld. Sjá meira um Hamilton
Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Sjá meira