Lífið

Hjálpum þeim sungið á ný

daníel ágúst Daníel Ágúst verður einn þeirra sem syngja Hjálpum þeim á Jól Jólsson. fréttablaðið/stefán
daníel ágúst Daníel Ágúst verður einn þeirra sem syngja Hjálpum þeim á Jól Jólsson. fréttablaðið/stefán
Lagið Hjálpum þeim verður flutt í nýjum búning á tónlistarhátíðinni Jól Jólsson sem verður haldin á Hótel Íslandi á föstudagskvöld. Flestir söngvaranna sem koma fram á hátíðinni munu flytja lagið. Á meðal þeirra verða Daníel Ágúst, Krummi, Egill Sæbjörnsson, Rósa Birgitta Ísfeld, Lóa Hjálmtýsdóttir og Davíð Berndsen. Hjálpum þeim er eftir Axel Einarsson við texta Jóhanns G. Jóhannssonar, Gunnars Þórðarsonar og Eyþórs Gunnarssonar. Það kom fyrst út árið 1986 og var gefið út til styrktar vannærðum börnum í Afríku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.