Favre sigraði í endurkomunni til Green Bay Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2009 23:30 Favre faðmar hér sinn gamla félaga, Donald Driver, eftir leikinn í gær. Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Favre fékk kaldar móttökur frá fólkinu sem hefur dáð hann í tæp 20 ár. Það var baulað á Favre. Það leyndi sér ekki að hann naut þess ekki að vera óvinurinn á Lambeau Field en Favre reyndi að ýta því frá sér. Þrátt fyrir að vera meiddur á nára átti Favre stórleik, kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki og sá til þess að Vikings vann góðan útisigur á Green Bay, 38-26. Það sem meira er þá kastaði hann engum bolta frá sér. „Stuðningsmenn Packers styðja sitt lið fyrst og fremst. Ég vona samt að fólkið í stúkunni hafi hugsað að ég hafi spilað eins og ég hafi alltaf spilað," sagði Favre. Arftaki hans hjá Packers, Aaron Rodgers, var arfaslakur í fyrri hálfleik en reif sig upp í þeim síðari. Það var aftur á móti of lítið og of seint. „Þetta var þess virði. Núna getur fólk séð af hverju ég kom til baka og af hverju ég fór í þetta lið. Ég er samt dauðfeginn að þessum leik er lokið," sagði Favre. Minnesota er búið að vinna sjö leiki en aðeins tapa einum. Packers er aftur á móti í vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Favre fékk kaldar móttökur frá fólkinu sem hefur dáð hann í tæp 20 ár. Það var baulað á Favre. Það leyndi sér ekki að hann naut þess ekki að vera óvinurinn á Lambeau Field en Favre reyndi að ýta því frá sér. Þrátt fyrir að vera meiddur á nára átti Favre stórleik, kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki og sá til þess að Vikings vann góðan útisigur á Green Bay, 38-26. Það sem meira er þá kastaði hann engum bolta frá sér. „Stuðningsmenn Packers styðja sitt lið fyrst og fremst. Ég vona samt að fólkið í stúkunni hafi hugsað að ég hafi spilað eins og ég hafi alltaf spilað," sagði Favre. Arftaki hans hjá Packers, Aaron Rodgers, var arfaslakur í fyrri hálfleik en reif sig upp í þeim síðari. Það var aftur á móti of lítið og of seint. „Þetta var þess virði. Núna getur fólk séð af hverju ég kom til baka og af hverju ég fór í þetta lið. Ég er samt dauðfeginn að þessum leik er lokið," sagði Favre. Minnesota er búið að vinna sjö leiki en aðeins tapa einum. Packers er aftur á móti í vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.
Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira