Nær Woods efstu mönnum? Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 12:26 Woods og Mickelson spila saman í dag. Mynd/Getty Images Augu margra á Masters mótinu í golfi munu beinast að hollinu sem hefur leik klukkan 17.35 að íslenskum tíma. Þá slá þeir Tiger Woods og Phil Mickelson af fyrsta teig, hálftíma á undan forystusauðunum Angel Cabrera og Kenny Perry. Það þarf þó mikið að gerast til að Woods og Mickelson, sem eru á fjórum höggum undir pari, veiti þeim félögum keppni. Cabrera og Perry eru á ellefu höggum undir pari en þar á eftir koma Chad Campbell, Jim Furyk, Steve Stricker og Rory Sabbatini. Woods hefur þrisvar unnið mótið, en hann varð annar í fyrra á eftir Trevor Immelman. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00 og stendur yfir þar til sigurvegarinn verður krýndur, sem verður líklega um 23 í kvöld. Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Augu margra á Masters mótinu í golfi munu beinast að hollinu sem hefur leik klukkan 17.35 að íslenskum tíma. Þá slá þeir Tiger Woods og Phil Mickelson af fyrsta teig, hálftíma á undan forystusauðunum Angel Cabrera og Kenny Perry. Það þarf þó mikið að gerast til að Woods og Mickelson, sem eru á fjórum höggum undir pari, veiti þeim félögum keppni. Cabrera og Perry eru á ellefu höggum undir pari en þar á eftir koma Chad Campbell, Jim Furyk, Steve Stricker og Rory Sabbatini. Woods hefur þrisvar unnið mótið, en hann varð annar í fyrra á eftir Trevor Immelman. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00 og stendur yfir þar til sigurvegarinn verður krýndur, sem verður líklega um 23 í kvöld.
Golf Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira