Lífið

Kimono í Havarí

Kimono Easy Music for Difficult People er komin út.
Kimono Easy Music for Difficult People er komin út.
Nóg verður í gangi í versluninni Havarí í Austurstræti í dag. Nýjasta plata Kimono er komin út og ætlar sveitin að halda tónleika í búðinni kl. 17. Myndlistarmaður­inn Harry Jóhannsson hefur bæst í hóp þeirra listamanna sem eiga verk í Havarí. Þá hefur bókverkaverslunin Útúrdúr flutt inn í verslunina. Útúrdúr var áður með bækistöð í Nýló og er algjör fjársjóðskista fagurra bóka.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.