Avatar kemst í metabækurnar 22. desember 2009 04:15 Rúmlega fjórtán þúsund Íslendingar sáu Avatar um síðustu helgi. Tekjurnar námu um sextán milljónum króna. „Við bjuggumst við miklu en þetta er klárlega umfram gríðarlegar væntingar,“ segir Guðmundur Breiðfjörð hjá Senu. Rúmlega fjórtán þúsund manns sáu ævintýramyndina Avatar um síðustu helgi og námu tekjurnar 16,2 milljónum króna. Þetta er stærsta frumsýningarhelgi erlendrar myndar frá upphafi á Íslandi ef framhaldsmyndir eru ekki teknar með í reikninginn. Þetta er að sama skapi fimmta stærsta opnun allra tíma á Íslandi. Aðeins Harry Potter and the Chamber of Secrets, Bond-myndin Quantum of Solace, Mýrin og Lord of the Rings: The Return of the King hafa náð meiri vinsældum. „Við erum í skýjunum vegna þess að dómarnir eru það góðir og orðsporið sem við finnum fyrir er það gott,“ segir Guðmundur sigurreifur. „Við höldum að myndin muni sexfalda sig í aðsókn. Titanic tólffaldaði sig en venjulegar Hollywood-stórmyndir þrefalda sig.“ Til að allri tölfræði sé haldið til haga þá er frumsýningarhelgi Avatar sú stærsta sem kvikmyndaframleiðandinn 20th Century Fox hefur náð á Íslandi. Bætti hún árangur Simpsons-myndarinnar um þrettán prósent. Einnig er helgin sú stærsta hjá nokkurri mynd á árinu og bætir þar árangur stórslysamyndarinnar 2012 um heil 55 prósent. Frumsýningarhelgin er jafnframt sú næststærsta í desember frá upphafi. Alls námu tekjur Avatar í heiminum 232 milljónum dala, eða um þrjátíu milljörðum króna. Í Norður-Ameríku græddi myndin 73 milljónir dala en tæpar 160 milljónir annars staðar. Slagar það hátt upp í gífurlegan framleiðslukostnaðinn sem hljóðaði upp á 400 milljónir dala. - fb Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Við bjuggumst við miklu en þetta er klárlega umfram gríðarlegar væntingar,“ segir Guðmundur Breiðfjörð hjá Senu. Rúmlega fjórtán þúsund manns sáu ævintýramyndina Avatar um síðustu helgi og námu tekjurnar 16,2 milljónum króna. Þetta er stærsta frumsýningarhelgi erlendrar myndar frá upphafi á Íslandi ef framhaldsmyndir eru ekki teknar með í reikninginn. Þetta er að sama skapi fimmta stærsta opnun allra tíma á Íslandi. Aðeins Harry Potter and the Chamber of Secrets, Bond-myndin Quantum of Solace, Mýrin og Lord of the Rings: The Return of the King hafa náð meiri vinsældum. „Við erum í skýjunum vegna þess að dómarnir eru það góðir og orðsporið sem við finnum fyrir er það gott,“ segir Guðmundur sigurreifur. „Við höldum að myndin muni sexfalda sig í aðsókn. Titanic tólffaldaði sig en venjulegar Hollywood-stórmyndir þrefalda sig.“ Til að allri tölfræði sé haldið til haga þá er frumsýningarhelgi Avatar sú stærsta sem kvikmyndaframleiðandinn 20th Century Fox hefur náð á Íslandi. Bætti hún árangur Simpsons-myndarinnar um þrettán prósent. Einnig er helgin sú stærsta hjá nokkurri mynd á árinu og bætir þar árangur stórslysamyndarinnar 2012 um heil 55 prósent. Frumsýningarhelgin er jafnframt sú næststærsta í desember frá upphafi. Alls námu tekjur Avatar í heiminum 232 milljónum dala, eða um þrjátíu milljörðum króna. Í Norður-Ameríku græddi myndin 73 milljónir dala en tæpar 160 milljónir annars staðar. Slagar það hátt upp í gífurlegan framleiðslukostnaðinn sem hljóðaði upp á 400 milljónir dala. - fb
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“