Niki Lauda: Schumacher sá eftir að hætta 7. ágúst 2009 11:52 Niki Lauda hætti eins og Schumacher á sínum tíma, en mætti aftur í slaginn og gerði góða hluti. mynd: kappakstur.is Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia
Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira