Lífið

Pakkar jólagjöfunum inn í október

Selma Björnsdóttir hefur vaðið fyrir neðan sig og byrjar snemma að undirbúa fyrir jólin.
Selma Björnsdóttir hefur vaðið fyrir neðan sig og byrjar snemma að undirbúa fyrir jólin.

„Í ár var ég snemma á ferðinni út af vinnutörn sem ég vissi að var í vændum en ég á eftir að kaupa fjórar gjafir og jólamatinn," segir Selma Björnsdóttir í viðtali við Jól.is.

„Ég byrja alltaf snemma að undirbúa jólin. Hef meira að segja einu sinni verið búin að kaupa allar gjafir, pakka þeim inn og merkja þann 16. október sem er pínu kreisí, en þannig er ég."

Sjá allt viðtalið hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.