Lífið

Bo eldar jólasteikina

Björgvin Halldórsson og félagar syngja inn jólin með glæsilegum jólatónleikum laugardaginn 5. desember í Laugardalshölilnni.
Björgvin Halldórsson og félagar syngja inn jólin með glæsilegum jólatónleikum laugardaginn 5. desember í Laugardalshölilnni.

„Það er hefðbundið," svarar Björgvin Halldórsson þegar Jól.is spyr út í aðfangadagskvöldið hjá honum og fjölskyldunni.

„Ég tek að mér eldamennskuna með dyggri hjálp fjölskyldunnar. Kalkúnn er eldaður. Eftir matinn er slappað vel af og opnaðar gjafir, horft á sjónvarpið og vakað fram eftir."

Viðtalið við Björgvin má lesa í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.