Venus: Við erum bestar í heimi 2. apríl 2009 12:53 Nordic Photos/Getty Images Systurnar Serena og Venus Williams mætast í undanúrslitum á Sony Ericsson mótinu í tennis sem fram fer í Miami. Serena lenti í vandræðum á móti Li Na og tapaði fyrsta settinu, en vann sigur 4-6 7-6 (7-1) 6-2. Systir hennar Venus lagði tékknesku stúlkuna Ivetu Benesovu örugglega 6-1 og 6-4. "Í mínum huga erum við bestu tenniskonur heims," sagði Venus, sem nú mætir systur sinni í tuttugasta sinn á móti á ferlinum. "Mér finnst alltaf skemmtilegast að spila við Serenu, því við fáum það besta fram úr hvor annari," sagði Venus. Venus hefur þrisvar unnið sigur á Miami-mótinu og hefur betur 10-9 gegn systur sinni á ferlinum, þar af hefur hún unnið tvo síðustu leiki þeirra. Ef Venus vinnur þann þriðja í röð, myndi það þýða að Serena þyrfti að horfa á eftir toppsæti heimslistans í hendur Dinara Safina. Serena hefur unnið mótið fimm sinnum á ferlinum og er núverandi meistari. "Maður fer alltaf á hærra plan þegar maður spilar við Venus, því hún er þegar á hærra plani. Uppgjafir hennar eru fastari en annara og það er skemmtilegra, þó það sé stundum ergilegt," sagði Serena. Svetlana Kuznetsova og Victoria Azarenka mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni á mótinu. Erlendar Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Systurnar Serena og Venus Williams mætast í undanúrslitum á Sony Ericsson mótinu í tennis sem fram fer í Miami. Serena lenti í vandræðum á móti Li Na og tapaði fyrsta settinu, en vann sigur 4-6 7-6 (7-1) 6-2. Systir hennar Venus lagði tékknesku stúlkuna Ivetu Benesovu örugglega 6-1 og 6-4. "Í mínum huga erum við bestu tenniskonur heims," sagði Venus, sem nú mætir systur sinni í tuttugasta sinn á móti á ferlinum. "Mér finnst alltaf skemmtilegast að spila við Serenu, því við fáum það besta fram úr hvor annari," sagði Venus. Venus hefur þrisvar unnið sigur á Miami-mótinu og hefur betur 10-9 gegn systur sinni á ferlinum, þar af hefur hún unnið tvo síðustu leiki þeirra. Ef Venus vinnur þann þriðja í röð, myndi það þýða að Serena þyrfti að horfa á eftir toppsæti heimslistans í hendur Dinara Safina. Serena hefur unnið mótið fimm sinnum á ferlinum og er núverandi meistari. "Maður fer alltaf á hærra plan þegar maður spilar við Venus, því hún er þegar á hærra plani. Uppgjafir hennar eru fastari en annara og það er skemmtilegra, þó það sé stundum ergilegt," sagði Serena. Svetlana Kuznetsova og Victoria Azarenka mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni á mótinu.
Erlendar Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum