Lífið

Stórstjörnur á Nine

Kate Hudson lék á alls oddi á rauða dreglinum fyrir frumsýninguna.Myndir/Getty
Kate Hudson lék á alls oddi á rauða dreglinum fyrir frumsýninguna.Myndir/Getty
Heimsfrægir leikara og tónlistarmenn lögðu leið sína á heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Nine í London fyrr í mánuðinum. Á meðal leikara í myndinni eru Kate Hudson, Nicole Kidman, Penelope Cruz og Daniel Day-Lewis og mættu þau öll á rauða dregilinn fyrir frumsýninguna, en myndin er væntanleg í kvikmyndahús út um allan heim eftir jól. -ag
Penelope Cruz vakti athygli í síðum bláum kjól.
Judi Dench, fer með hlutverk í myndinni og mætti í áberandi grænum kjól á frumsýninguna.


Söngkonan Shingai Shoniwa úr hljómsveitinni Noisettes var meðal gesta. F69181209 The Noiset
Aðalleikarar Nine stilltu sér upp fyrir myndavélarnar á rauða dreglinum.
Ólíkt meðleikkonum sínum mætti Nicole Kidman í stuttu pilsi á frumsýningu Nine.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.