Elís tekur við af Halli í Leaves 16. febrúar 2010 04:00 leaves Hallur Hallsson, annar frá vinstri, er hættur í Leaves. Hann er annar af stofnmeðlimum sveitarinar. fréttablaðið/anton „Ég var að eignast mitt annað barn og þetta var komið gott bara,“ segir bassaleikarinn Hallur Hallsson, sem er hættur í hljómsveitinni Leaves. „Ég er líka að byrja að skrifa MA-ritgerðina mína í sagnfræði sem tekur drjúgan tíma.“ Í stað hans er kominn Elís Pétursson, eða Elli úr Jeff Who?, og spilaði hann með sveitinni á tónleikum í London fyrir skömmu. Hallur stofnaði Leaves ásamt söngvaranum Arnari Guðjónssyni, sem er sá eini sem er eftir af upprunalegum meðlimum. Hann viðurkennir að það sé svolítið skrítið að vera hættur eftir níu ár í sömu hljómsveit en segir að ákvörðunin opni alveg jafnmargar dyr og hún hafi lokað á. Engin leiðindi voru í kringum brotthvarf hans. „Við erum náttúrulega góðir félagar og það var allt í góðu þar. Ég var bara orðinn þreyttur á að gera músík og vera alltaf háður því hvort einhver fílaði þetta eða ekki.“ Hallur sér ekki eftir tímanum í Leaves og segir hann einfaldlega hafa verið æðislegan. „Maður er búinn að upplifa flest sem er hægt að upplifa í rokkinu, held ég. Þetta er búið að vera alveg ógeðslega skemmtilegt.“ Söngvarinn Arnar sér eftir Halli en telur að Elli sé rétti maðurinn til að fylla skarð hans. „Hann er frábær bassaleikari og skemmtilegur strákur. Hann passar rosa vel inn í þetta.“ Ekki er langt síðan Kjartan úr hljómsveitinni Ampop gekk líka til liðs við Leaves. Spurður hvort hljómur sveitarinnar breytist ekki með nýjum mönnum segir Arnar að það gerist sjálfkrafa. „Við erum voða spenntir fyrir þessu nýja efni sem við erum að vinna. Þetta verður örugglega nýr hljómur. Stefnan er að klára plötu á þessu ári,“ segir hann. - fb Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
„Ég var að eignast mitt annað barn og þetta var komið gott bara,“ segir bassaleikarinn Hallur Hallsson, sem er hættur í hljómsveitinni Leaves. „Ég er líka að byrja að skrifa MA-ritgerðina mína í sagnfræði sem tekur drjúgan tíma.“ Í stað hans er kominn Elís Pétursson, eða Elli úr Jeff Who?, og spilaði hann með sveitinni á tónleikum í London fyrir skömmu. Hallur stofnaði Leaves ásamt söngvaranum Arnari Guðjónssyni, sem er sá eini sem er eftir af upprunalegum meðlimum. Hann viðurkennir að það sé svolítið skrítið að vera hættur eftir níu ár í sömu hljómsveit en segir að ákvörðunin opni alveg jafnmargar dyr og hún hafi lokað á. Engin leiðindi voru í kringum brotthvarf hans. „Við erum náttúrulega góðir félagar og það var allt í góðu þar. Ég var bara orðinn þreyttur á að gera músík og vera alltaf háður því hvort einhver fílaði þetta eða ekki.“ Hallur sér ekki eftir tímanum í Leaves og segir hann einfaldlega hafa verið æðislegan. „Maður er búinn að upplifa flest sem er hægt að upplifa í rokkinu, held ég. Þetta er búið að vera alveg ógeðslega skemmtilegt.“ Söngvarinn Arnar sér eftir Halli en telur að Elli sé rétti maðurinn til að fylla skarð hans. „Hann er frábær bassaleikari og skemmtilegur strákur. Hann passar rosa vel inn í þetta.“ Ekki er langt síðan Kjartan úr hljómsveitinni Ampop gekk líka til liðs við Leaves. Spurður hvort hljómur sveitarinnar breytist ekki með nýjum mönnum segir Arnar að það gerist sjálfkrafa. „Við erum voða spenntir fyrir þessu nýja efni sem við erum að vinna. Þetta verður örugglega nýr hljómur. Stefnan er að klára plötu á þessu ári,“ segir hann. - fb
Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira