Schumacher dæmdur brotlegur, Mercedes áfrýjar 16. maí 2010 18:18 Michael Schumacer á ferð í Mónakó. Dómarar Formúlu 1 mótsins í Mónakó dæmdu Michael Schumacher á Mercedes brotlegan í brautinni eftir keppnina, en hann fór framúr Fernando Alonso í síðustu beygjunni, eftir endurræsingu í blálokin. Schumacher kom í endamark í sjötta sæti, en Alonso varð sjöundi.Schumacher var færður af dómurum úr sjötta sætinu sem hann náði af Alonso í það tólfta og fær þar með engin stig úr mótinu. Alonso færist hinsvegar upp í 75 stig, en Mark Webber og Sebastian Vettel eru efstir með 78 stig. Mercedes hefur áfrýja ákvörðun dómaranna samkvæmt vefsetrinu autosport.com og FIA mun því þurfa skoða málið síðar. Mun áfrýjunardómstóll sambandsins taka málið fyrir. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri liðsins telur greinilega að Schumacher hafi ekki brotið af sér. Hann vill meina að ný reglna í ár heimili atferli eins og Schumacher hafði í frammi og að Alonso hafi sofnað á verðinum. Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Dómarar Formúlu 1 mótsins í Mónakó dæmdu Michael Schumacher á Mercedes brotlegan í brautinni eftir keppnina, en hann fór framúr Fernando Alonso í síðustu beygjunni, eftir endurræsingu í blálokin. Schumacher kom í endamark í sjötta sæti, en Alonso varð sjöundi.Schumacher var færður af dómurum úr sjötta sætinu sem hann náði af Alonso í það tólfta og fær þar með engin stig úr mótinu. Alonso færist hinsvegar upp í 75 stig, en Mark Webber og Sebastian Vettel eru efstir með 78 stig. Mercedes hefur áfrýja ákvörðun dómaranna samkvæmt vefsetrinu autosport.com og FIA mun því þurfa skoða málið síðar. Mun áfrýjunardómstóll sambandsins taka málið fyrir. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri liðsins telur greinilega að Schumacher hafi ekki brotið af sér. Hann vill meina að ný reglna í ár heimili atferli eins og Schumacher hafði í frammi og að Alonso hafi sofnað á verðinum.
Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira