Hamar aftur á beinu brautina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2010 20:45 Darri Hilmarsson átti góðan leik gegn KFÍ í kvöld. Hamar vann í kvöld sigur á KFÍ, 83-69, í frestuðum leik í Iceland Express-deild karla. Hamar tapaði nokkuð óvænt fyrir Tindastóli í síðustu umferð en er nú aftur komið á sigurbraut efitr leikinn í kvöld. Hamarsmenn byrjuðu vel í leiknum og voru þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 30-17. Þeir létu forystuna aldrei af hendi eftir þetta en staðan í hálfleik var 52-39. Andre Dabney var stigahæstur hjá Hamri með 21 stig og Nerijus Taraskus og Darri Hilmarsson voru með tólf stig hver auk þess sem Darri var með níu fráköst og fimm stoðsendingar. Hjá KFÍ var Craig Schoen með átján stig en þeir Darco Milosevic og Nebojsa Knezevic voru með tólf stig hvor. Knezevic tók þar að auki tíu fráköst. Hamar er nú með átta stig eins og Stjarnan og Keflavík og er í fjórða sæti deildarinnar. KFÍ er enn í níunda sæti með fjögur stig en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Hamar - KFÍ 83-69 (52-39) Stig Hamars: Andre Dabney 21, Nerijus Taraskus 12, Darri Hilmarsson 12 (9 fráköst, 5 stoðsendingar), Ragnar Nathanaelsson 10 (10 fráköst), Svavar Páll Pálsson 9 (9 fráköst), Ellert Arnarson 9, Kjartan Kárason 6, Snorri Þorvaldsson 4.Stig KFÍ: Craig Schoen 18, Darco Milosevic 12, Nebojsa Knezevic 12 (10 fráköst), Hugh Barnett 10, Daði Berg Grétarsson 7, Carl Josey 5, Pance Ilievski 3, Ari Gylfason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Hamar vann í kvöld sigur á KFÍ, 83-69, í frestuðum leik í Iceland Express-deild karla. Hamar tapaði nokkuð óvænt fyrir Tindastóli í síðustu umferð en er nú aftur komið á sigurbraut efitr leikinn í kvöld. Hamarsmenn byrjuðu vel í leiknum og voru þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 30-17. Þeir létu forystuna aldrei af hendi eftir þetta en staðan í hálfleik var 52-39. Andre Dabney var stigahæstur hjá Hamri með 21 stig og Nerijus Taraskus og Darri Hilmarsson voru með tólf stig hver auk þess sem Darri var með níu fráköst og fimm stoðsendingar. Hjá KFÍ var Craig Schoen með átján stig en þeir Darco Milosevic og Nebojsa Knezevic voru með tólf stig hvor. Knezevic tók þar að auki tíu fráköst. Hamar er nú með átta stig eins og Stjarnan og Keflavík og er í fjórða sæti deildarinnar. KFÍ er enn í níunda sæti með fjögur stig en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Hamar - KFÍ 83-69 (52-39) Stig Hamars: Andre Dabney 21, Nerijus Taraskus 12, Darri Hilmarsson 12 (9 fráköst, 5 stoðsendingar), Ragnar Nathanaelsson 10 (10 fráköst), Svavar Páll Pálsson 9 (9 fráköst), Ellert Arnarson 9, Kjartan Kárason 6, Snorri Þorvaldsson 4.Stig KFÍ: Craig Schoen 18, Darco Milosevic 12, Nebojsa Knezevic 12 (10 fráköst), Hugh Barnett 10, Daði Berg Grétarsson 7, Carl Josey 5, Pance Ilievski 3, Ari Gylfason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira