Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google 28. maí 2010 13:57 Netverjar eru greinilega byrjaðir að fletta Heru Björk upp í massavís. Það er engin tilviljun að Google er fremsta Netfyrirtæki heimsins. Fólkið þar á bæ er með puttann á púlsinum og stöðugt á tánum. Þannig fögnuðu margir þegar Google setti vinsældavél sína fyrir Eurovision í loftið fyrr í vikunni. Vélin er stórsniðug en þar skoðar Google netnotkun í öllum Eurovision-löndum. Hvert land gefur síðan stig líkt og í lokakeppninni en stigagjöfin fer eftir áhuga á atriðum, meðal annars á leitarvél Google og YouTube.Vinsældavél Google er stórsniðug.Hera Björk var fyrrihluta vikunnar í kringum 20. sætið af 39 en nú er greinilegt að áhugi á lagi hennar eykst. Í dag er hún komin í 11. sæti og heldur vonandi áfram að skríða upp. Hin þýska Lena trónir á toppnum og er búin að vera þar meirihluta vikunnar. Grikkinn Giorgos er kominn í annað sæti en hann, líkt og Hera, er búinn að skríða upp alla vikuna. Í þriðja sæti eru Serbar með balkanpoppið sitt og í því fjórða eru Eistar. Það er kannski huggun harmi gegn því Eistarnir duttu út úr keppni á þriðjudag.Eurovision-vinsældavélina má finna hér. Eurovision Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Það er engin tilviljun að Google er fremsta Netfyrirtæki heimsins. Fólkið þar á bæ er með puttann á púlsinum og stöðugt á tánum. Þannig fögnuðu margir þegar Google setti vinsældavél sína fyrir Eurovision í loftið fyrr í vikunni. Vélin er stórsniðug en þar skoðar Google netnotkun í öllum Eurovision-löndum. Hvert land gefur síðan stig líkt og í lokakeppninni en stigagjöfin fer eftir áhuga á atriðum, meðal annars á leitarvél Google og YouTube.Vinsældavél Google er stórsniðug.Hera Björk var fyrrihluta vikunnar í kringum 20. sætið af 39 en nú er greinilegt að áhugi á lagi hennar eykst. Í dag er hún komin í 11. sæti og heldur vonandi áfram að skríða upp. Hin þýska Lena trónir á toppnum og er búin að vera þar meirihluta vikunnar. Grikkinn Giorgos er kominn í annað sæti en hann, líkt og Hera, er búinn að skríða upp alla vikuna. Í þriðja sæti eru Serbar með balkanpoppið sitt og í því fjórða eru Eistar. Það er kannski huggun harmi gegn því Eistarnir duttu út úr keppni á þriðjudag.Eurovision-vinsældavélina má finna hér.
Eurovision Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira