Jólapopp á Café Haití 15. desember 2010 14:58 Hljómsveitin Prinspóló mætir á svæðið og spilar ískrandi hress lög af plötunni Jukk. Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haití í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. desember klukkan 21. Boðið verður upp á þrjú atriði eins og kemur fram í tilkynningu: „Dr. Gunni mætir og heldur sérstaka Popppunkts-spurningakeppni í tilefni af útkomu borðspilsins Enn meiri Popppunktur. Öllum er heimiluð þátttaka og mega vera 1 til 4 í hverju liði. Spurt verður um íslenska og erlenda dægurtónlist og sumar spurningarnar eru byggðar á spurningum úr borðspilinu. Stórglæsilegir vinningar eru í boði. Sagnameistarinn Einar Kárason kemur og kynnir bókina Poppkorn. Í bókinni er haldið á vit minninganna með einstæðum ljósmyndum Sigurgeirs Sigurjónssonar ljósmyndara og minningabrotum Einars frá sjöunda og áttunda áratugnum. Einar kynnir einnig sagnabók sína Mér er skemmt. Hljómsveitin Prinspóló mætir á svæðið og spilar ískrandi hress lög af plötunni Jukk, sem Kimi records gaf út nýlega. Þetta er fyrsta fullvaxna plata Prinspólós, en míníplatan Einn heima kom út í fyrra. Prinspóló er hugarfóstur Svavars Péturs Eysteinssonar og er ógeðslega góð hljómsveit. Popppunkts-keppni, Poppkorn og Prinspóló - Hvað eru mörg Pé í því? (Svar: Ellefu) Café Haití er staðsett við Gömlu höfnina í Reykjavík (nánar tiltekið Geirsgötu 7b / Verbúð 2) og hefst skemmtidagskráin Jólapopp nokkuð stundvíslega á Popppunkts-spurningakeppninni kl. 21. Frábært kaffi og hagstæð kjör á veitingum ýmiskonar.“ Jólafréttir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haití í kvöld, miðvikudagskvöldið 15. desember klukkan 21. Boðið verður upp á þrjú atriði eins og kemur fram í tilkynningu: „Dr. Gunni mætir og heldur sérstaka Popppunkts-spurningakeppni í tilefni af útkomu borðspilsins Enn meiri Popppunktur. Öllum er heimiluð þátttaka og mega vera 1 til 4 í hverju liði. Spurt verður um íslenska og erlenda dægurtónlist og sumar spurningarnar eru byggðar á spurningum úr borðspilinu. Stórglæsilegir vinningar eru í boði. Sagnameistarinn Einar Kárason kemur og kynnir bókina Poppkorn. Í bókinni er haldið á vit minninganna með einstæðum ljósmyndum Sigurgeirs Sigurjónssonar ljósmyndara og minningabrotum Einars frá sjöunda og áttunda áratugnum. Einar kynnir einnig sagnabók sína Mér er skemmt. Hljómsveitin Prinspóló mætir á svæðið og spilar ískrandi hress lög af plötunni Jukk, sem Kimi records gaf út nýlega. Þetta er fyrsta fullvaxna plata Prinspólós, en míníplatan Einn heima kom út í fyrra. Prinspóló er hugarfóstur Svavars Péturs Eysteinssonar og er ógeðslega góð hljómsveit. Popppunkts-keppni, Poppkorn og Prinspóló - Hvað eru mörg Pé í því? (Svar: Ellefu) Café Haití er staðsett við Gömlu höfnina í Reykjavík (nánar tiltekið Geirsgötu 7b / Verbúð 2) og hefst skemmtidagskráin Jólapopp nokkuð stundvíslega á Popppunkts-spurningakeppninni kl. 21. Frábært kaffi og hagstæð kjör á veitingum ýmiskonar.“
Jólafréttir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira