Lífið

Ásdís Rán á ísbarnum á Kaffi Reykjavík

Ásdís Rán var í pels og efnislitlum undirfötum og pósaði fyrir myndavélina ásamt manni sínum, Garðari Gunnlaugssyni.
Fréttablaðið/Valli
Ásdís Rán var í pels og efnislitlum undirfötum og pósaði fyrir myndavélina ásamt manni sínum, Garðari Gunnlaugssyni. Fréttablaðið/Valli
Fyrirsætan Ásdís Rán hefur verið dugleg við að koma sér og nýrri snyrtivörulínu sinni á framfæri. Fyrst hélt hún jólaboð á skemmtistaðnum Replay við Grensás og í gær blés hún til blaðamannafundar á ísbarnum á Kaffi Reykjavík.

Þrátt fyrir kuldalegt umhverfi sýndi Ásdís línurnar og var dyggilega studd af manninum sínum, knattspyrnukappanum Garðari Gunnlaugssyni, sem var í ögn efnismeiri fötum en frúin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.