Himinhátt íbúðaverð Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. júlí 2010 08:00 Íbúðaverð í Árósum er orðið ansi hátt. Mynd/ Citigroup. Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. Fasteignaverð í Árósum er þar með orðið hæst af öllum borgum í landinu. Uffe Vind, upplýsingafulltrúi fasteignamiðlunarinnar Danbolig, segist gera ráð fyrir að munurinn á fasteignaverði í Árósum og Kaupmannahöfn eigi eftir að verða meiri. Epn.dk segir að 75 fermetra íbúð í Árósum kosti nú um 1,87 milljón danskar krónur sem samsvarar um 40 milljónum íslenskra króna. Það er um 3,5 milljónum íslenskum krónum meira en sambærileg íbúð kostar í Kaupmannahöfn. Við lauslega athugun á fasteignavef Vísis kemur í ljós að algengt verð á 75 fermetra íbúðum í Reykjavík er 18 - 20 milljónir króna, eftir því hvar íbúðin er staðsett. Algengt verð á íbúðum að sambærilegri stærð á Akureyri er um 12-15 milljónir króna. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. Fasteignaverð í Árósum er þar með orðið hæst af öllum borgum í landinu. Uffe Vind, upplýsingafulltrúi fasteignamiðlunarinnar Danbolig, segist gera ráð fyrir að munurinn á fasteignaverði í Árósum og Kaupmannahöfn eigi eftir að verða meiri. Epn.dk segir að 75 fermetra íbúð í Árósum kosti nú um 1,87 milljón danskar krónur sem samsvarar um 40 milljónum íslenskra króna. Það er um 3,5 milljónum íslenskum krónum meira en sambærileg íbúð kostar í Kaupmannahöfn. Við lauslega athugun á fasteignavef Vísis kemur í ljós að algengt verð á 75 fermetra íbúðum í Reykjavík er 18 - 20 milljónir króna, eftir því hvar íbúðin er staðsett. Algengt verð á íbúðum að sambærilegri stærð á Akureyri er um 12-15 milljónir króna.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira