Spilar fyrir 700 þúsund manns 1. október 2010 08:00 baldvin oddsson Einn efnilegasti trompetleikari landsins spilar fyrir sjö hundruð þúsund manns í Bandaríkjunum.fréttablaðið/valli Baldvin Oddsson, einn efnilegasti trompetleikari landsins, kemur fram í bandaríska útvarpsþættinum From The Top 15. nóvember. Þátturinn er sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur. Þátturinn er á vegum bandarísku fjölmiðlastofnunarinnar National Public Radio og er afar góður sýningargluggi fyrir unga tónlistarmenn þar í landi. „Þetta er mikill heiður fyrir Baldvin og áskorun," segir Oddur Björnsson, faðir Baldvins. „Útsendarar frá From The Top heyrðu hann spila á tónlistarhátíðinni í Brevard í Norður-Karólínu í sumar og buðu honum að koma fram í þættinum," bætir hann við. Upptökur fara fram í Boston seint í þessum mánuði. Yfir tvö þúsund ungir tónlistarmenn á aldrinum átta til átján ára hafa komið fram bæði í sjónvarps- og útvarpsútgáfu þáttarins. Baldvin, sem er aðeins sextán ára, tók þátt í meistaranámskeiði við Center For Advandced Musical Studies í New Hampshire í Bandaríkjunum í sumar og innritaðist síðan í Interlochen-listmenntaskólann í Michigan í byrjun september. Fréttablaðið greindi frá því í sumar að hann hefði fengið inngöngu í skólann, sem þykir mjög góður árangur. „Hann unir hag sínum þar vel og hefur nóg að gera," segir Oddur, sem er sjálfur fyrsti básúnuleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. - fb Lífið Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Baldvin Oddsson, einn efnilegasti trompetleikari landsins, kemur fram í bandaríska útvarpsþættinum From The Top 15. nóvember. Þátturinn er sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur. Þátturinn er á vegum bandarísku fjölmiðlastofnunarinnar National Public Radio og er afar góður sýningargluggi fyrir unga tónlistarmenn þar í landi. „Þetta er mikill heiður fyrir Baldvin og áskorun," segir Oddur Björnsson, faðir Baldvins. „Útsendarar frá From The Top heyrðu hann spila á tónlistarhátíðinni í Brevard í Norður-Karólínu í sumar og buðu honum að koma fram í þættinum," bætir hann við. Upptökur fara fram í Boston seint í þessum mánuði. Yfir tvö þúsund ungir tónlistarmenn á aldrinum átta til átján ára hafa komið fram bæði í sjónvarps- og útvarpsútgáfu þáttarins. Baldvin, sem er aðeins sextán ára, tók þátt í meistaranámskeiði við Center For Advandced Musical Studies í New Hampshire í Bandaríkjunum í sumar og innritaðist síðan í Interlochen-listmenntaskólann í Michigan í byrjun september. Fréttablaðið greindi frá því í sumar að hann hefði fengið inngöngu í skólann, sem þykir mjög góður árangur. „Hann unir hag sínum þar vel og hefur nóg að gera," segir Oddur, sem er sjálfur fyrsti básúnuleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. - fb
Lífið Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira