„Amma er búin að vera hönnuður í 50 ár og ég er búin að vera svona aðeins með henni í gegnum árin og í fyrra þá ákvað ég bara að skella mér í þetta með henni," sagði Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottning þegar hún sýndi okkur ermaslá sem hefur slegið í gegn.
Sjá nánar á M-Design.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ragnheiði og umrædda ermaslá.
Ragnheiður undirbýr sig fyrir viðtalið (óbirt efni).