Lífið

Mamma Jerry Hall vissi betur

Jerry Hall. MYNDIR/Cover Media
Jerry Hall. MYNDIR/Cover Media

„Mamma sagði eitt sinn við mig að auðvelt væri að halda í eiginmann," sagði Jerry Hall, 54 ára, sem skildi við Mick Jagger árið 1999 eftir 22 ára ástarsamband.

„Þú þarft að vera þjónn í stofunni, kokkur í eldhúsinu og hóra í svefnherberginu. Þá sagði ég við mömmu að ég myndi ráða manneskjur í fyrstu tvö hlutverkin sem hún nefndi en sjá sjálf um svefnherbergið."

Meðfylgjandi myndir voru teknar af Jerry í gær í Ástralíu.

Facebooksíðan okkar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.