Karatemenn í stuði í Svíþjóð 29. mars 2010 17:00 Efri röð frá vinstri; Andri Sveinsson landsliðsþjálfari, Kristján Ó. Davíðsson, Jóhannes Gauti Óttarsson, Arnar Nikulásson, Ragnar Eyþórsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Ari Sverrisson, Sigurður Ragnarsson liðsstjóri og Eyþór Ragnarsson formaður landsliðsnefndar KAÍ. Í neðri röð frá vinstri; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Kristján Helgi Carrasco, Jóhanna Brynjarsdóttir, Elías Guðni Guðnason og Arnór Ingi Sigurðsson. Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson. Innlendar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson.
Innlendar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira