Button vill komast í fremstu röð á ný 20. ágúst 2010 19:17 Jenson Button hjá McLaren spjallar við sjónvarpsmenn. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum." Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum."
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira