„Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu," sagði Svali Kaldalóns útvarpsmaður þegar við spurðum hann út í Hlustendaverðlaun FM 957 sem haldin verða hátíðleg á Nasa annaðkvöld.
Svali var afslappaður á leiðinni í golf enda allt klappað og klárt að hans sögn fyrir morgundaginn.
