Fín barnaplata Trausti Júlíusson skrifar 26. nóvember 2010 07:00 Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata. Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata.
Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira