Lífið

Stórtónleikar Bylgjunnar á Menningarnótt

Ellen og Mannakorn.
Ellen og Mannakorn.

Bylgjan stendur fyrir stórtónleikum á Ingólfstorgi á Menningarnótt þar sem fram koma hljómsveitirnar Prófessorinn og memfismafían, KK, Hjaltalín, Mannakorn með Ellen og Hjálmar.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og standa til klukkan 23:00.

Hitað verður upp á sviðinu frá klukkan 15:00 til 17:00. Þar koma fram Moses Hightower og Ingó, í gervi Buddy Holly, ásamt hljómsveit úr væntanlegum söngleik.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.