Harðhausastuð og rómantík 2. desember 2010 11:30 Harðhausinn og sölufulltrúinn Dwayne Johnson hyggur á hefndir í Faster sem verður frumsýnd um helgina, Demi Moore selur hins vegar allt í The Joneses. Fjölbreytni ræður ríkjum í kvikmyndahúsum borgarinnar þótt myndir vikunnar séu ekki í hæsta gæðaflokki hjá erlendum kvikmyndaveitum. Fyrst ber þó að nefna The Joneses með þeim David Duchovny og Demi Moore eftir leikstjórann Derrick Borte. Hugmyndin á bak við myndina er nokkuð skondin en hún segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem flytur í glæsilegt úthverfi. Eiginmaðurinn á allt dót heimsins, eiginkonan er glæsileg með lögulegar línur og krakkarnir snillingar á sínu sviði, sonurinn kann öll réttu trixin á hjólabrettinu og dóttirin veit nákvæmlega hvar flottustu fötin fást. Það er bara eitt; þau eru ekki fjölskylda heldur útsendarar stórfyrirtækja sem eru gerðir út af örkinni til að selja ríku fólki allt milli himins og jarðar. Kvikmyndin Faster skartar Dwayne „The Rock" Johnson í aðalhlutverkinu. Hann leikur glæpamann sem er nýsloppinn úr fangelsi og hyggst hefna bróður síns en sá var drepinn af miskunnarlausu glæpagengi. Dwayne er dyggilega studdur af gæðaleikaranum Billy Bob Thornton og þokkadísinni Cörlu Gugino. Þriðja myndin sem verður frumsýnd um helgina heitir Life as We Knew It. Hún skartar Katherine Heigl og Josh Duhamel í aðalhlutverkum. Þau leika Holly og Eric sem eiga fátt sameiginlegt, hún á bakarí, hann er ráðgjafi hjá NBA-liðinu Atlanta Hawks. Þegar sameiginlegir vinir þeirra láta lífið í bílslysi neyðast þau hins vegar til að snúa bökum saman og ala upp barnunga dóttur vina sinna. Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Fjölbreytni ræður ríkjum í kvikmyndahúsum borgarinnar þótt myndir vikunnar séu ekki í hæsta gæðaflokki hjá erlendum kvikmyndaveitum. Fyrst ber þó að nefna The Joneses með þeim David Duchovny og Demi Moore eftir leikstjórann Derrick Borte. Hugmyndin á bak við myndina er nokkuð skondin en hún segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem flytur í glæsilegt úthverfi. Eiginmaðurinn á allt dót heimsins, eiginkonan er glæsileg með lögulegar línur og krakkarnir snillingar á sínu sviði, sonurinn kann öll réttu trixin á hjólabrettinu og dóttirin veit nákvæmlega hvar flottustu fötin fást. Það er bara eitt; þau eru ekki fjölskylda heldur útsendarar stórfyrirtækja sem eru gerðir út af örkinni til að selja ríku fólki allt milli himins og jarðar. Kvikmyndin Faster skartar Dwayne „The Rock" Johnson í aðalhlutverkinu. Hann leikur glæpamann sem er nýsloppinn úr fangelsi og hyggst hefna bróður síns en sá var drepinn af miskunnarlausu glæpagengi. Dwayne er dyggilega studdur af gæðaleikaranum Billy Bob Thornton og þokkadísinni Cörlu Gugino. Þriðja myndin sem verður frumsýnd um helgina heitir Life as We Knew It. Hún skartar Katherine Heigl og Josh Duhamel í aðalhlutverkum. Þau leika Holly og Eric sem eiga fátt sameiginlegt, hún á bakarí, hann er ráðgjafi hjá NBA-liðinu Atlanta Hawks. Þegar sameiginlegir vinir þeirra láta lífið í bílslysi neyðast þau hins vegar til að snúa bökum saman og ala upp barnunga dóttur vina sinna.
Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira