Lífið

Eddie Vedder í Borða, biðja, elska

Ed Ved er alltaf flottur.
Ed Ved er alltaf flottur.

Rokkarinn Eddie Vedder úr hljómsveitinni Pearl Jam hefur samið lag fyrir nýjustu kvikmynd Juliu Roberts, Eat, pray, love eða Borða, biðja, elska.

Lagið nefnist Better Days og verður gefið út sem smáskífa í lok september. Á plötu sem kemur út með lögum úr myndinni er einnig The Long Road með Vedder og Nusrat Fateh Ali Khan.

Lagið var áður í myndinni Dead Man Walking eftir Sean Penn sem kom út árið 1996. Önnur eldri lög í Eat Pray Love eru Heart of Gold og Harvest Moon eftir Neil Young og Got To Give It Up (Part 1) eftir Marvin Gaye.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.