Eva norn gefur út bók um ýlandi dræsur 25. mars 2010 16:12 Kápa bókarinnar. Ingólfur Júlíusson tók myndina. Eva Hauksdóttir, sem var áberandi í búsáhaldabyltingunni, hefur gefið út bókina: Ekki lita út fyrir - Sjálfshjálparbók fyrir mig og aðrar ýlandi dræsur. „Þetta er bók sem lýsir einsemd mannsins í heimi hræsninnar og blygðunarkenndar," segir Eva sem oft hefur verið kölluð Eva norn þar sem hún stundar kukl. Í bókinni má finna fjölda ljósmynda, meðal annars nektarmyndir af Evu sem Ingólfur Júlíusson, ljósmyndari tók. Eva segir bókina gefa dræsunni rödd og útlit en að hennar mati hefur sú manngerð búið við þöggun í nútímasamfélagi. „Dræsan er manneskja, oftast kona, sem með hegðun, hugsunarhætti og klæðnaði ögrar hugmyndum varðandi siðferði og kynlíf," segir Eva sem lítur á dræsuna sem hápólitíska manneskju sem er á einhvern hátt á skjön við ríkjandi viðhorf samfélagsins. „Sem þýðir ekki að þær séu einhverjir fávitar, því það er hugsun á bak við það," útskýrir Eva. Aðspurð um titil bókarinnar segir hún ýlandi dræsur stolinn frasa frá Stellu í kvikmyndinni Stella í orlofi. Hún segir bókina ekki tengjast búsáhaldabyltunni á nokkurn hátt, þó hún hafi verið fyrirferðamikil þar. „Það er sama hvort það er galdur eða uppreisn gegn ríkisstjórn eða hvort það er hugarheimur dræsunnar, allt ber þetta að sama brunni sem er pólitík," segir Eva sem trúir því að stjórnmálin megi finna í öllu í lífinu og bætir við: „Ég er í hlutverki manneskjunnar sem gagnrýnir viðtekin gildi og er tilbúin að standa gegn þeim sem er enn einn flötur á því," segir hún um pólitíkina og útgáfu bókarinnar. Bókin kemur út á næstu dögum og má finna í helstu bókabúðum. Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Eva Hauksdóttir, sem var áberandi í búsáhaldabyltingunni, hefur gefið út bókina: Ekki lita út fyrir - Sjálfshjálparbók fyrir mig og aðrar ýlandi dræsur. „Þetta er bók sem lýsir einsemd mannsins í heimi hræsninnar og blygðunarkenndar," segir Eva sem oft hefur verið kölluð Eva norn þar sem hún stundar kukl. Í bókinni má finna fjölda ljósmynda, meðal annars nektarmyndir af Evu sem Ingólfur Júlíusson, ljósmyndari tók. Eva segir bókina gefa dræsunni rödd og útlit en að hennar mati hefur sú manngerð búið við þöggun í nútímasamfélagi. „Dræsan er manneskja, oftast kona, sem með hegðun, hugsunarhætti og klæðnaði ögrar hugmyndum varðandi siðferði og kynlíf," segir Eva sem lítur á dræsuna sem hápólitíska manneskju sem er á einhvern hátt á skjön við ríkjandi viðhorf samfélagsins. „Sem þýðir ekki að þær séu einhverjir fávitar, því það er hugsun á bak við það," útskýrir Eva. Aðspurð um titil bókarinnar segir hún ýlandi dræsur stolinn frasa frá Stellu í kvikmyndinni Stella í orlofi. Hún segir bókina ekki tengjast búsáhaldabyltunni á nokkurn hátt, þó hún hafi verið fyrirferðamikil þar. „Það er sama hvort það er galdur eða uppreisn gegn ríkisstjórn eða hvort það er hugarheimur dræsunnar, allt ber þetta að sama brunni sem er pólitík," segir Eva sem trúir því að stjórnmálin megi finna í öllu í lífinu og bætir við: „Ég er í hlutverki manneskjunnar sem gagnrýnir viðtekin gildi og er tilbúin að standa gegn þeim sem er enn einn flötur á því," segir hún um pólitíkina og útgáfu bókarinnar. Bókin kemur út á næstu dögum og má finna í helstu bókabúðum.
Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira