Til Japans í fyrsta sinn í 27 ár 21. desember 2010 15:00 mezzoforte Hljómsveitin er á leiðinni í tónleikaferð til Japans í fyrsta sinn í 27 ár. Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. „Hljómsveitin hefur ekki farið þarna síðan 1984 þannig að það er ánægjuefni að fá þetta tækifæri aftur,“ segir Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzoforte. Hljómsveitin fer í tónleikaferð til Japans í janúar í fyrsta sinn í 27 ár og spilar á tveimur stöðum, tvisvar sinnum á kvöldi, alls sex sinnum. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við bandaríska tónlistartímaritið Billboard undir yfirskriftinni Billboard Live. „Þetta er í ætt við Blue Note-klúbbinn sem er frægur um allan heim og er í New York og Mílanó,“ segir Jóhann og hlakkar til tónleikanna. Mezzoforte fór í tónleikaferð um Evrópu í nóvember og spilaði á Spáni, í Noregi, Þýskalandi og Tékklandi. Hún tróð einnig upp í rússnesku borginni Vladivostok, sem er rétt við landamærin að Kína. „Þetta var ótrúlega langt ferðalag innan Rússlands, nánast eins og að fara frá Íslandi til Japans,“ útskýrir Jóhann. „Þetta var nærri níu tíma flug bara frá Moskvu. Þetta var dágott ferðalag.“ Nýjasta plata Mezzoforte, Volcanic, fór í dreifingu um Evrópu í byrjun nóvember. Hún fer líklega í dreifingu fljótlega á næsta ári í Bandaríkjunum. Hér heima er enginn dreifingaraðili til staðar en áhugasamir geta nálgast hana á heimasíðu sveitarinnar. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira
Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. „Hljómsveitin hefur ekki farið þarna síðan 1984 þannig að það er ánægjuefni að fá þetta tækifæri aftur,“ segir Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzoforte. Hljómsveitin fer í tónleikaferð til Japans í janúar í fyrsta sinn í 27 ár og spilar á tveimur stöðum, tvisvar sinnum á kvöldi, alls sex sinnum. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við bandaríska tónlistartímaritið Billboard undir yfirskriftinni Billboard Live. „Þetta er í ætt við Blue Note-klúbbinn sem er frægur um allan heim og er í New York og Mílanó,“ segir Jóhann og hlakkar til tónleikanna. Mezzoforte fór í tónleikaferð um Evrópu í nóvember og spilaði á Spáni, í Noregi, Þýskalandi og Tékklandi. Hún tróð einnig upp í rússnesku borginni Vladivostok, sem er rétt við landamærin að Kína. „Þetta var ótrúlega langt ferðalag innan Rússlands, nánast eins og að fara frá Íslandi til Japans,“ útskýrir Jóhann. „Þetta var nærri níu tíma flug bara frá Moskvu. Þetta var dágott ferðalag.“ Nýjasta plata Mezzoforte, Volcanic, fór í dreifingu um Evrópu í byrjun nóvember. Hún fer líklega í dreifingu fljótlega á næsta ári í Bandaríkjunum. Hér heima er enginn dreifingaraðili til staðar en áhugasamir geta nálgast hana á heimasíðu sveitarinnar. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira