Nico Rosberg fljótastur á Spáni 10. febrúar 2010 16:40 Nico í vætunni í dag á Mercedes. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. Rigndi á köflum á æfingunni, en vætuveðri var spáð næstu daga. Mark Webber ók Red Bull í fyrsta skipti eftir frumsýningu í morgun og varð níundi. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m20.927s 2. Sebastien Buemi Toro Rosso 1m21.031s +0.104 3. Nico Hulkenberg Williams 1m22.243s +1.316 4. Fernando Alonso Ferrari 1m22.895s +1.968 5. Kamui Kobayashi Sauber 1m23.787s +2.860 6. Jenson Button McLaren 1m24.947s +4.020 7. Vitantonio Liuzzi Force India 1m24.968s +4.041 8. Vitaly Petrov Renault 1m25.440s +4.513 9. Mark Webber Red Bull 1m26.502s +5.575 10. Timo Glock Virgin 1m38.734s +17.807 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. Rigndi á köflum á æfingunni, en vætuveðri var spáð næstu daga. Mark Webber ók Red Bull í fyrsta skipti eftir frumsýningu í morgun og varð níundi. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m20.927s 2. Sebastien Buemi Toro Rosso 1m21.031s +0.104 3. Nico Hulkenberg Williams 1m22.243s +1.316 4. Fernando Alonso Ferrari 1m22.895s +1.968 5. Kamui Kobayashi Sauber 1m23.787s +2.860 6. Jenson Button McLaren 1m24.947s +4.020 7. Vitantonio Liuzzi Force India 1m24.968s +4.041 8. Vitaly Petrov Renault 1m25.440s +4.513 9. Mark Webber Red Bull 1m26.502s +5.575 10. Timo Glock Virgin 1m38.734s +17.807
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira